Menningarsmygl

Smygl og flandur í barbaríinu / / Ásgeir H Ingólfsson smyglar

Styrkja Menningarsmygl

Menningarsmyglið þarf þína hjálp til þess að lifa af og verða stærra, fróðlegra og skemmtilegra. Eins og þið sjáið á myndinni eigum við ekki einu sinni skrifstofu.

Hér geturðu gerst áskrifandi af Menningarsmygli á Karolina Fund og styrkt þar með lítríka menningarumfjöllun.

Hér geturðu svo lesið leiðara sem fylgdi söfnuninni úr hlaði.

Og þegar þú ert búinn að styrkja ertu orðinn virðulegur Menningarstrumpur, Menningarsmyglari, Menningarviti, Menningarbakhjarl, Menningarforkólfur, Menningarpáfi, Menningarfrömuður eða Menningarmógúll!

%d bloggers like this: