Dimmfjólublá draumalest

Elífðarnón er falleg bók og það er stór hluti af henni. Bókverkið kallast á við innihaldið, það kallast lauslega á við spádómsbækur og á dimmfjólublárri kápunni sjáum við tungl svífa í kringum plánetu og fyrsta ljóðið, hálfgert forljóð, er tígull með þökkum, þökkum til ónefndra. Ávarpið er þú, og þakkirnar eru fyrir óræðar gjafir – … Halda áfram að lesa: Dimmfjólublá draumalest