Framtíðin
Framtíðin er núna. Gott ef hún er ekki nú þegar búin. Fortíð, nútíð og framtíð mætast í ljóðum um Jóhönnu af Örk og svifbretti, Henry Ford og Harrison Ford, Sarajevo og Krímskagann, gullgerðarlist og dróna, ambögur og amöbur, Guð og Evrópusambandið, Júpíter og Chernobyl.
Ljóðabók. Kom út 2015 – á bæði íslensku og ensku.
Útgefandi: Menningarsmygl.
Umfjöllun:
- „Ekki pláss fyrir þagnir og umhugsun.“ – viðtal við Kristínu Svövu á Druslubókum og doðröntum.
- „Örvhenta örverpið og ljóðskáldið“ – viðtal á Kjarnanum.
- „The Future – The Condensed Language of Poetry“ – dómur W.D. Valgardsson í Lögberg-Heimskringla – efst í pistlinum.
- Karolina Fund síða bókarinnar.
- Goodreads-síða bókarinnar.
Grimm ævintýri
Músa Hómers hittir fyrir bakara og smið á Ölstofunni og fær þá með sér í ljóðaferðalag um dularfulla galdraskóga, til Ásgarðs og þaðan í sífellt geislavirkari Austurveg.
Ljóðabók. Kom út 2010. Útgefandi Nýhil.
Ritstýrðar bækur:
Íslensk menningarpólitík eftir Bjarka Valtýsson.
Aðrar bækur sem ég á kafla í:
- Subbuskapur og sóðarit – rafbók.
- Joulukuu eftir Henriiku Taavi