Smyglvarpið er í rannsóknarleiðangri í Duhok í Kúrdahéruðum Írak. Fyrsta rannsóknarefnið: íraskar kjörbúðir. Selja þær malt? Hvaða fuglar eru þarna? Þessum spurningum er svarað í smyglvarpi dagsins – í meðfylgjandi myndskeiðum. Fyrst maltið, svo fuglinn.
Og örstuttu fyrr – í kjörbúðinni: