Versta mynd allra tíma eða samsæri ríkisstjórnarinnar til þess að koma í veg fyrir að almenningur kæmist að sannleikanum um fljúgandi furðuhlutina? Sænski glímukappinn Tor Johnson, finnska gotadrottningin Vampira, hinn steindauði Bela Lugosi og fleiri birtast hér í þekktasta verki Ed Wood, sem sjálfur sem leikstýrði, framleiddi, skrifaði handritið og klippti.
Viltu meira Menningarsmygl? Hér geturðu gerst áskrifandi á Karolina Fund og þar með tryggt framtíð miðilsins.