Þrándur Þórarinsson, sem fyrr í vetur var smyglari vikunnar, var í fréttunum nýlega vegna málverks af Útlendingastofnun. En hann hefur sömuleiðis myndlýst óveður vikunnar ágætlega – og svo margt fleira. Þið getið skoðað stóran hluta verka Þrándar á heimasíðunni hans, tilvalið til að fá smá myndlist ef það er ennþá of vont veður til að fara á safn.

Hér er net-galleríið hans Þrándar, þar sem finna má IKEA-geitur og aðrar kynjaverur, pólitíkusa þar á meðal.

Viltu meira Menningarsmygl? Hér geturðu gerst áskrifandi á Karolina Fund og þar með tryggt framtíð miðilsins.