Smygl og flandur í barbaríinu / / Ásgeir H Ingólfsson smyglar

Jóladagatal

23: Þetta yndislega, kaldlynda smábæjarlíf

Það er komin Þorláksmessa og þá er kominn tími á passlega þunglyndislega bíómynd um að vera fangi smábæjar og annarra manna vandræða. Hér er vitaskuld rætt um It‘s a Wonderful Life, meistaraverk Frank Capra með Jimmy Stewart, Donnu Reed og hinum eina sanna Lionel Barrymore sem illmennið Herra Potter.

https://www.youtube.com/watch?v=_N4CAO1Gcvw
Viltu meira Menningarsmygl? Hér geturðu gerst áskrifandi á Karolina Fund og þar með tryggt framtíð miðilsins.